Spjallborði lokað
Alvarlegar árásir hafa verið gerðar undanfarið hérlendis og erlendis, á vefþjóna og þjónustur. Ein þessara árása beinist að Spjallborðum ( svipað og hefur verið á þessari heimasíðu ). Vegna þessa þurfti að grípa til öryggisráðstafanna og hefur spjallborðinu verið lokað um óákveðinn tíma. Hægt er að vera í samskiptum á facebook síðu samtakanna í staðinn.
The post Spjallborði lokað appeared first on diabetes.