Stofnun Ungmennadeildar

By April 12, 2016September 3rd, 2016Fréttir

Vil bara minna á fundinn, Ungmennadeild innan Samtaka Sykursjúkra, á morgun 12.04.2016 klukkan 20.00 Hátún 10. Inga Guðrún Kristjánsdóttir mun halda smá erindi/fyrirlestur um markmiðasetning ungmenna. Inga Guðrún er alveg sprenglærð, MA í náms og starfsráðgjöf, MA í uppeldis-og menntunarfræði, BA í uppeldis- og menntunarfræði ásamt Kennsluréttindi á grunn-og framhaldsskólastigi og fleira. Inga Guðrún greindist með sykursýki týpa 1 á sínum menntaskólaárum. Er mjög spenntur að heyra hennar erindi og reynslusögur smile broskall Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta. (Jón Páll, formaður Dropans.) Hópurinn er ætlaður fyrir ungt fólk á aldrinum 18-35 ára.