Sumarfríið búið

By August 9, 2016September 10th, 2016Fréttir

Jæja gott fólk, þá er sumarfríið á enda og vetrarstarfið fer að hefjast. Það tekur okkur nokkurn tíma að skipuleggja en svo koma fréttir hér jafnóðum um það sem verður á döfinni. Við hvetjum ykkur til að senda okkur línu, í tölvupósti: diabetes@diabetes.is, eða gegnum Facebook, með ábendingum um það sem ykkur finnst að félagið ætti að gera.