Viðeyjarferð Samtakanna

By May 2, 2008 September 1st, 2016 Fréttir

Samtök Sykursjúkra bjóða félagsmönnum til Viðeyjar laugardaginn 31. maí.
Lagt verður af stað kl 14.00
Leiðsögumaður verður Viðeyingurinn Örlygur Hálfdánarson.
Endilega takið með ykkur gesti og nesti 🙂