Fundur Fólksins, 2. og 3. september

By August 30, 2016September 10th, 2016Fréttir

Samtök sykursjúkra verða með kynningarbás á Fundi Fólksins, í Norræna húsinu dagana 2. og 3. september. Fjöldi áhugaverðra viðburða og kynninga. Kynnið ykkur dagskrána hér: http://fundurfolksins.is/dagskra/